Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útlána- og lausafjáráhætta
ENSKA
credit and liquidity risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þótt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/26/EB hafi gert kleift að draga úr truflunum í verðbréfauppgjörskerfum, sem stafa af því að þátttakandi í því kerfi er tekinn til meðferðar vegna ógjaldfærni, er nauðsynlegt að fjalla um aðrar áhættur sem steðja að verðbréfauppgjörskerfum, sem og áhættu af ógjaldfærni eða rofi í starfsemi verðbréfamiðstöðva sem starfrækja verðbréfauppgjörkerfi. Ákveðinn fjöldi verðbréfamiðstöðva er bundinn útlána- og lausafjáráhættu sem stafar af bankaþjónustu sem veitt er í viðbót við uppgjör.

[en] While Directive 98/26/EC of the European Parliament and of the Council(footnotereference) reduced the disruption to a securities settlement system caused by insolvency proceedings against a participant in that system, it is necessary to address other risks that securities settlement systems are facing, as well as the risk of insolvency or disruption in the functioning of the CSDs that operate securities settlement systems. A number of CSDs are subject to credit and liquidity risks deriving from the provision of banking services ancillary to settlement.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 909/2014 frá 23. júlí 2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar og um breytingu á tilskipunum 98/26/EB og 2014/65/ESB og reglugerð (ESB) nr. 236/2012

[en] Regulation (EU) No 909/2014 of the European Parliament and of the Council of 23 July 2014 on improving securities settlement in the European Union and on central securities depositories and amending Directives 98/26/EC and 2014/65/EU and Regulation (EU) No 236/2012

Skjal nr.
32014R0909
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira